Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sóttvarnaráð
ENSKA
National Committee on Prevention and Control of Communicable Diseases
Svið
íslensk stjórnsýsla
Dæmi
[is] Ráðherra skal skipa sjö manna ráð, sóttvarnaráð, til fjögurra ára í senn.

[en] The Minister shall appoint a committee of seven, the National Committee on Prevention and Control of Communicable Diseases
for a period of four years at a time.

Skilgreining
opinber nefnd sem heilbrigðisráðherra skipar og skal móta stefnu í opinberum sóttvörnum og vera heilbrigðisyfirvöldum til ráðgjafar um aðgerðir til varnar útbreiðslu smitsjúkdóma
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
sóttvarnarlög nr. 19/1997, 6. gr.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira